Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2023 / NORDIC COUNCIL FILM PRIZE 2023

Opponent (Motståndaren)

Þegar tilveru íranska glímumannsins Imans er umturnað flýr hann til Svíþjóðar með fjölskyldu sína.Ógnvekjandi leyndarmál ólgar undir yfirborðinu og hefur möguleika á að sundra fjölskyldunni – og þvinga Iman til að horfast í augu við fortíð sína.

Myndin er tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2023.

English

Iman and his family flee Iran and end up hotel in Northern Sweden. Iman maintains as family patriarch but he breaks promise to his wife and joins local wrestling club. Rumours spread, Iman's fear and desperation begin to take a hold.

Screened with English subtitles!


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Milad Alami
  • Handrit: Milad Alami
  • Aðalhlutverk: Arvin Kananian, Payman Maadi, Marall Nasiri
  • Lengd: 119 mín
  • Tungumál: Sænska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Noregur, Svíþjóð

Aðrar myndir í sýningu