Svartir Sunnudagar

Akira

Leynileg hernaðaráætlun stofnar Nýu – Tokyo í hættu með því að ná á sitt vald einum félaga í mótorhjólagengi og breitir honum í hömlulausan geðvilling sem býr yfir yfirnáttúrulegum kröftum. Aðeins tveir krakkar geta stoppað hann með hjálp fjölkyngi. Hér er á ferðinni einstakt tækifæri til að sjá þessa tímamóta teiknimynd.

Ekki missa af sannkölluðum Svörtum Sunnudegi 1. október kl 21:00! Tryggðu þér miða strax!

English

A secret military project endangers Neo-Tokyo when it turns a biker gang member into a rampaging psychic psychopath that only two teenagers and a group of psychics can stop.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Katsuhiro Otomo, Yoshio Takeuchi, Hiraoki Sato
  • Handrit: Katsuhiro Otomo, Izo Hashimoto
  • Aðalhlutverk: Mitsuo Iwata, Nozomu Sasaki, Mami Koyama, Tessyo Genda, Koichi Kitamura, Yuriko Fuchizaki, Masaaki Okura, Takeshi Kusao, Kazuhiro Kamifuji, Tatsuhiko Nakamura, Fukue Itô, Yuka Ôno, Hiroshi Ôtake, Kazumi Tanaka, Masato Hirano, Masayuki Katô, Michihiro Ikemizu, Tarô Arakawa, Masami Toyoshima
  • Lengd: 124 mín
  • Tungumál: Japanska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Animation, Sci Fi, Action
  • Framleiðsluár: 1988
  • Upprunaland: Japan