PARTÍSÝNINGAR

Fight Club

Hin eina sanna Fight Club í leikstjórn David Fincher, með Brad Pitt, Edward Norton og Helenu Bonham Carter í aðalhlutverkum.

Myndin fjallar um skrifstofumann sem þjáist af svefnleysi sem leitar allra leiða til þess að breyta lífi sínu.  Þegar hann kemst í kynni við sápugerðarmann sem undirbýr slagsmálaklúbb tekur hversdagurinn á sig aðra mynd og hlutirnir eru alls ekki eins og þeir virðast í fyrstu

…Klikkuð föstudagspartísýning þann 19. janúar kl 21:00, í Bíó Paradís!

English

A ticking-time-bomb insomniac and a slippery soap salesman channel primal male aggression into a shocking new form of therapy.

The one and only Fight Club, Friday January 19th at 9PM!


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: David Fincher
  • Handrit: Chuck Palahniuk, Jim Uhls
  • Aðalhlutverk: Meat Loaf, Brad Pitt, Christopher John Fields, Edward Norton, Helena Bonham Carter
  • Lengd: 139 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti: To Be Advised
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 1999
  • Upprunaland: Bandaríkin