Bíótekið – Kvikmyndasafn Íslands og Bíó Paradís

Rakkauden risti

Finnsk, dramatísk kvikmynd eftir Teuvo Tulio sem segir frá Riitu, dóttur gamaldags og strangs föður sem er vitavörður í afskekktri sveit. Riita hittir ríkan skipbrotsmann sem heillast af henni og hún ákveður að strjúka með honum til stórborgarinnar.

En í staðinn fyrir glæsilegt stórborgarlíf stendur hún eftir svikin og niðurlægð og neyðist til að stunda vændi til að eiga í sig og á, þangað til hún kynnist listamanni sem segist elska hana.

Sýnd í Bíótekinu, sunnudaginn 19. nóvember kl 17:00!


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Teuvo Tulio
  • Handrit: Alexander Pushkin, Nisse Hirn
  • Aðalhlutverk: Regina Linnanheimo, Oscar Tengström, Ville Salminen
  • Lengd: 99 mín
  • Tungumál: Finnska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Drama, Romance
  • Framleiðsluár: 1946
  • Upprunaland: Finnland

Aðrar myndir í sýningu