Private: FRANSKA KVIKMYNDAHÁTÍÐIN

Sjúk ást

Blanche og Greg verða ástfangin á ógnarhraða. Greg er sannkallaður draumaprins! En brátt fer að falla undir fæti þegar Blanche áttar sig á því að ekki er allt með felldu ...

Spennuþrungin dramatísk kvikmynd sem var frumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni 2023!

English

Follows Blanche Renard who meets Greg Lamoureux and believes he is the one, but soon she finds herself caught up in a toxic relationship with a possessive and dangerous man.

'A solid and often uncomfortably tense domestic drama' - Screen Daily

'Sliding comfortably into genre terrain, director Valérie Donzelli still brings a raw emotional edge to this story of a woman terrorized by her seemingly ideal husband.' - Variety


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Valérie Donzelli
  • Handrit: Valérie Donzelli, Audrey Diwan, Éric Reinhardt
  • Aðalhlutverk: Virginie Efira, Melvil Poupaud, Dominique Reymond
  • Lengd: 105 mín
  • Tungumál: Français
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Drama, Romance
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Frakkland

Aðrar myndir í sýningu