Óvenjulegt samband myndast þegar leigumorðinginn Léon tekur hina 12 ára gömlu Mathildu í læri eftir að fjölskylda hennar er myrt.
Luc Besson teflir hér fram Jean Reno, Gary Oldman og Natalie Portman í stórmynd sem sýnd verður á Franskri Kvikmyndahátíð 2023 laugardaginn 27. janúar kl 21:00!
Fékk japönsku og tékknesku kvikmyndaverðlaunin sem besta erlenda myndin. Tilnefnd til sjö César verðlauna.
English
12-year-old Mathilda is reluctantly taken in by Léon, a professional assassin, after her family is murdered. An unusual relationship forms as she becomes his protégée and learns the assassin's trade.
'Oozing style, wit and confidence from every sprocket, and offering a dizzyingly, fresh perspective on the Big Apple that only Besson could bring, this is, in a word, wonderful' - Emipre