Duggholufólkið

Myndin er nútímaævintýri og fjallar um Kalla, tólf ára borgarbarn, sem er alinn upp af einstæðri móður í úthverfi Reykjavíkur. Hann eyðir stærstum hluta tíma síns fyrir framan skjái, í ævintýralöndum netheima, tölvuleikjum eða horfandi á DVD og sjónvarp.

Duggholufólkið eftir Ara Kristinsson verður sýnd á nýuppgerðu sýningareintaki á 10 ára afmælishátíð Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar 2023 í samstarfi við Kvikmyndasafni Íslands.


Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Frumsýnd: 28. Október 2023
  • Leikstjórn: Ari Kristinsson
  • Handrit: Ari Kristinsson
  • Aðalhlutverk: Bergþór Þorvaldsson, Þórdís Hulda Árnadóttir, Árni Beinteinn Árnason, Brynhildur Guðjónsdóttir, Erlendur Eiríksson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Steinn Ármann Magnússon, Bryndís Gunnlaugsdottír, Margrét Ákadóttir, Magnús Ólafsson
  • Lengd: 83 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti:
  • Tegund:Adventure, Family
  • Framleiðsluár: 2007
  • Upprunaland: Ísland

Aðrar myndir í sýningu