PARTÍSÝNINGAR

The Room

The Room er þekkt fyrir að vera ein versta mynd sem gerð hefur verið.

Hún kom út árið 2003 og var sýnd við einstaklega dræmar viðtökur í Los Angeles (flestir gestir vildu fá endurgreitt áður en hálftími var liðinn) þar sem ungir kvikmyndaáhugamenn rákust á hana og sáu húmorinn í hörmungunum.

Þeir hófu þátttökusýningar þar sem áhorfendur draga hana sundur og saman í háði á sama tíma og þeir undra sig á því hvernig hægt er að gera svona góða vonda mynd.

GEGGJUÐ PARTÍSÝNING Á THE ROOM LAUGARDAGINN 7. SEPTEMBER KL 21:00!

ENGLISH

The Room Party Screening!

Join us Saturday SEPTEMBER 7TH at 9PM!  


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Frumsýnd: 07. September 2024
  • Leikstjórn: Tommy Wiseau
  • Handrit: Tommy Wiseau
  • Aðalhlutverk: Tommy Wiseau, Greg Sestero, Juliette Danielle, Philip Haldiman
  • Lengd: 99 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti:
  • Tegund:Comedy, Drama, Romance
  • Framleiðsluár: 2003
  • Upprunaland: Bandaríkin