Barnakvikmyndahátíð 2023

Everything Will Change

Allt er í heiminum hverfult (Everything Will Change)
 
Í fjarlægri veröld árið 2054 halda þrír ungir hugsjónamenn af stað í leiðangur í von um að finna svarið við því hvers vegna náttúrufegurð jarðarinnar sé horfin.
 
Svarið felst í fortíðinni og þegar þeir uppgötva lykilinn að þriðja áratugi tuttugustu og fyrstu aldarinnar – á meðan enn var von um farsæla framtíð, breytist allt.
 
Í þessari óvenjulegu vegamynd takast skáldskapurinn og vísindalegar staðreyndir á til að rannsaka mest knýjandi vanda okkar tíma: Útdauða dýrategundanna.
 
Við eigum val um framtíðina. Frítt inn en nauðsynlegt er að bóka miða á viðburðinn.
 
Umræður eftir myndina stjórnar Oddný Sen en einnig verður viðtal við leikstjóra myndarinnar Marten Persiel og leikara myndarinnar í gegnum fjarfundarbúnað að lokinni sýningu myndarinnar.
 
Tímasetningar
13:00 – 13:10 Kynning á kvikmyndaklúbb Evrópu sem ætlaður er 12-19 ára
13:10 - 14:43 Sýning á myndinni Allt er í heiminum hverfult samtímis í bíóhúsum um alla Evrópu
14:43 - 15:10 Umræður um myndina sem Oddný Sen stjórnar
15:15 – 15:45 Spurt og svarað með Marten Persiel og leikurum myndarinnar í gegnum fjarfundarbúnað.
 
English
 
Everything Will Change
 
In a dystopian 2054, three young mavericks go on a journey to find traces of the long-lost beauty of nature, hoping to discover what happened to their planet. The answer lies in the past and when they find the key to a decade – the 2020s – when a colourful future was still possible, everything changes.
 
In this unusual road movie, fiction meets scientific fact to explore the most urgent issue of our time: the extinction of wildlife.
 
The future is ours to choose. Free entrance but it will be necessary to book tickets.
 
Timing:
13:00 – 13.10 Launch of European Film Club
13.10 – 14.43 simultaneous film screening: EVERYTHING WILL CHANGE (in cinemas and as watch party online throughout Europe)
14.43 – 15.10 Film discussion with Oddný Sen
15.10 – 15.45 livestream from Brussels:
 
Q&A with director and cast of the film
 
Announcement of the European Young Audience Award nominees
 
Invitation to apply for the Young Audience Award Jury

 


Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Leikstjórn: Marten Persiel
  • Handrit: Marten Persiel, Aisha Prigann
  • Aðalhlutverk: Vibeke Hastrup, Jacqueline Chan, Jessamine-Bliss Bell
  • Lengd: 93 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Drama, Sci Fi, Documentary
  • Framleiðsluár: 2022
  • Upprunaland: Þýskaland, Holland