FRANSKA KVIKMYNDAHÁTÍÐIN 2024

Skytturnar þrjár : D'Artagnan

Skytturnar Þrjár mæta á Franska kvikmyndahátíð!

D'Artagnan kemur til Parísar og reynir að finna árásarmenn sína eftir að hafa legið fyrir dauðanum, sem leiðir hann í alvöru stríð þar sem framtíð Frakklands er í húfi.

Hann fer fram með Athos, Porthos og Aramis, þremum skyttum konungsins!

Myndin skartar þeim François Civil, Vincent Cassel og Romain Duris í aðalhlutverkum ásamt stórleikurum á borð við Evu Green, Louis Garrel og Vicky Krieps!

English below

D'Artagnan arrives in Paris trying to find his attackers after being left for dead, which leads him to a real war where the future of France is at stake. He aligns himself with Athos, Porthos and Aramis, three musketeers of the King.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 18. Janúar 2024
  • Leikstjórn: Martin Bourboulon
  • Handrit: Alexandre Dumas, Matthieu Delaporte, Alexandre de La Patellière
  • Aðalhlutverk: Romain Duris, Louis Garrel, Julien Frison, François Civil, Vincent Cassel, Eva Green, Vicky Krieps
  • Lengd: 121 mín
  • Tungumál: Français
  • Texti: Enskur, Enskur
  • Tegund:Adventure, Action, History, Drama
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Belgía, Frakkland, Þýskaland, Spánn

Aðrar myndir í sýningu