Miðvikudagsbíó í Paradís!

Tilverur (Solitude)

Myndin fjallar um bóndann Gunnar sem er tilneyddur að flytja til borgarinnar þegar ríkið tekur jörð hans yfir til virkjunarframkvæmda. Kynni af blaðburðardrengnum Ara umbreytir lífi þeirra beggja.

Sýnd með enskum texta!

ENGLISH

An aged farmer moves to the urban city for the first time in his life. He befriends a paper delivery boy in the neighborhood and their connection changes the course of both their lives and the boy's family.

Shown with English subtitles!

Sýningatímar

 • Mið 29.Nóv
 • Fim 30.Nóv

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

 • Leikstjórn: Ninna Rún Pálmadóttir
 • Handrit: Rúnar Rúnarsson
 • Aðalhlutverk: Þröstur Leó Gunnarsson, Hjörtur Jóhann Jónsson, Hermann Samúelsson, Anna Gunndís Guðmundsdóttir, Jóel Sæmundsson
 • Lengd: 77 mín
 • Tungumál: Íslenska
 • Texti: Enskur
 • Tegund:Drama
 • Framleiðsluár: 2023
 • Upprunaland: Frakkland, Ísland, Slóvakía

Aðrar myndir í sýningu