Ein á báti

Myndin er byggð á frönsku skáldsögunni 'Soudain Seuls' sem fjallar um par sem þarf að berjast fyrir að lifa af eftir að þau verða strandaglópar á eyju.

Íslenska framleiðslufyrirtækið True North er meðframleiðslufyrirtæki myndarinnar.

English

Based on the French-language novel 'Soudain seuls', this film follows a couple who must fight for survival after they become stranded on an island that was supposed to be their dream journey.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 28. Janúar 2024
  • Leikstjórn: Thomas Bidegain
  • Handrit: Thomas Bidegain, Isabelle Autissier, Delphine Gleize
  • Aðalhlutverk: Mélanie Thierry, Gilles Lellouche
  • Lengd: 113 mín
  • Tungumál: Français
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Drama, Thriller
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Frakkland, Ísland

Aðrar myndir í sýningu