Don't Look Now

Svartir Sunnudagar kynna: Don´t Look Now. 

Myndinni er leikstýrt af Nicolas Roeg. Um er að ræða hörkuþriller með Julie Christie og Donald Sutherland í aðalhlutverkum en þau leika hjón sem ferðast til Feneyja, en þau eru í sárum eftir sviplegt dauðsfall dóttur sinnar. Myndin er sýnd Sunnudaginn 4. febrúar kl 21:00.

English

Laura and John, grieved by a terrible loss, meet in Venice, where John is in charge of the restoration of a church, two mysterious sisters, one of whom gives them a message sent from the afterlife.

Join us, for a true Black Sunday, February 4th at 9PM!


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Frumsýnd: 04. Febrúar 2024
  • Leikstjórn: Nicolas Roeg, Francesco Cinieri
  • Handrit: Allan Scott, Daphne du Maurier, Chris Bryant
  • Aðalhlutverk: Julie Christie, Donald Sutherland, Hilary Mason, Massimo Serato
  • Lengd: 110 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti:
  • Tegund:Thriller, Drama, Horror
  • Framleiðsluár: 1973
  • Upprunaland: Ítalía, Bretland

Aðrar myndir í sýningu