PARTÍSÝNINGAR

The Rocky Horror Picture Show

Vertu með á ROCKY HORROR SING-ALONG PARTÝINU föstudaginn 13. febrúar kl. 21:00! Komdu í búningi eða ekki – syngdu, dansaðu - allt er leyfilegt!

Myndin er á ensku með íslenskum texta (engin texti í söngatriðum, svo syngdu hátt!). Sjoppan verður full af gúmmelaði og barinn flæðir af partíveigum – allt má taka með inn í salinn.

English

Join the ROCKY HORROR SING-ALONG PARTY on Friday, February 13 at 9 PM! Come in costume- or not- sing, dance, and let loose.

Anything goes! The film will be shown in English with Icelandic subtitles (no subtitles during songs, so sing it loud!).

The snack bar will be packed with treats, and the bar fully stocked—bring your drinks and snacks into the theater. ...

Sýningatímar

  • Fös 13.Feb

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Leikstjórn: Jim Sharman
  • Handrit: Jim Sharman, Richard O'Brien
  • Aðalhlutverk: Tim Curry, Susan Sarandon, Barry Bostwick, Patricia Quinn, Nell Campbell, Jonathan Adams, Peter Hinwood, Meat Loaf
  • Lengd: 100 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Comedy, Sci Fi, Fantasy, Horror
  • Framleiðsluár: 1975
  • Upprunaland: Bretland, Bandaríkin