Bíótekið – Kvikmyndasafn Íslands og Bíó Paradís

Varði fer á vertíð

Goðsagnakennd heimildamynd eftir Grím Hákonarson um Varða, atvinnulausan tónlistarmann í miðborg Reykjavíkur, sem ákveður að ganga til liðs við sveitaballahljómsveitina Tópaz frá Keflavík til að drýgja tekjurnar.

Kvikmyndin veitir einstaka innsýn í harkið og tíðarandann í þessum kima íslenska tónlistarbransans. 

*Grímur Hákonarson og Hallvarður Ásgeirsson munu spjalla við áhorfendur eftir sýninguna. 


  • Leikstjórn: Grímur Hákonarson
  • Handrit:
  • Aðalhlutverk:
  • Lengd: 42 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti:
  • Tegund:Documentary
  • Framleiðsluár: 2001
  • Upprunaland: Ísland

Aðrar myndir í sýningu