Miðvikudagsbíó í Paradís!

The Motive and the Cue

Hér er á ferðinni nýtt leikrit frá Breska Þjóðleikhúsinu, þar sem við fylgjumst með Richard Burton, sem er nýkvæntur Elizabeth Taylor. Hann stendur í ströngu að æfa svokallaða tilraunauppfærslu á Hamlet, en þegar líður á æfingarnar verða menningarárekstrar til þess að sýningin sjálf er í hættu ...

Sam Mendes leikstýrir verkinu sem hefur hlotið gríðarlega góða dóma í heimalandinu.

‘A love letter to theatre’  - Evening Standard

‘Will give you goosebumps’ - Independent

‘Immaculately directed by Sam Mendes’ - Times

English

Sam Mendes (The Lehman Trilogy) directs Mark Gatiss as John Gielgud and Johnny Flynn as Richard Burton in this fierce and funny new play.

1964: Richard Burton, newly married to Elizabeth Taylor, is to play the title role in an experimental new Broadway production of Hamlet under John Gielgud’s exacting direction. But as rehearsals progress, two ages of theatre collide and the collaboration between actor and director soon threatens to unravel.

Written by Jack Thorne (Harry Potter and the Cursed Child) and designed by Es Devlin (The Crucible), the Evening Standard award-winning best new play was filmed live during a sold-out run at the National Theatre.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 14 ára

  • Frumsýnd: 17. Apríl 2024
  • Leikstjórn: Sam Mendes
  • Handrit: Jack Thorne
  • Aðalhlutverk: Mark Gatiss, Johnny Flynn
  • Lengd: 172 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti:
  • Tegund:Theatre
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Bretland