The Teachers’ Lounge

Þegar einn af nemendum hennar er grunaður um þjófnað ákveður kennarinn Carla Nowak að komast til botns í málinu. Hugsjónir hennar og reglur skólakerfsinsins togast á og málið verður að krefjandi verkefni.

Myndin vann til fimm verðlauna á Þýsku kvikmyndaverðlaununum m.a. sem besta kvikmyndin og vann til tvennra verðlauna á Berlinale kvikmyndahátíðinni.

Myndin er tilnefnd til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda kvikmyndin 2024.

English

When one of her students is suspected of theft, teacher Carla Nowak decides to get to the bottom of the matter. Caught between her ideals and the school system, the consequences of her actions threaten to break her.

The film is nominated for an Oscar in the Best International Feature Film category 2024.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 22. Febrúar 2024
  • Leikstjórn: İlker Çatak
  • Handrit: İlker Çatak, Johannes Duncker
  • Aðalhlutverk: Leonie Benesch, Leonard Stettnisch, Eva Löbau, Michael Klammer
  • Lengd: 98 mín
  • Tungumál: Deutsch
  • Texti: Íslenskur, Enskur
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Þýskaland

Aðrar myndir í sýningu