Þýskir kvikmyndadagar / German Film Days 2024

Afire

Rithöfundurinn Leon fer með besta vini sínum í sumarfrí nálægt Eystrasalti til að klára skáldsögu. En þegar í húsið er komið, hitta þeir konu sem fær hann til þess að opna sig upp á gátt!

En þegar skógareldar geisa allt um kring og yfirvofandi hörmungar eru yfirvofandi, breytist allt ...

Myndin hlaut Silfurbjörnin á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2023.

Myndin er sýnd á Þýskum kvikmyndadögum í Bíó Paradís!

English

Self-important author Leon joins his best friend on a summer holiday near the Baltic Sea to complete his novel. When they arrive, they find their house is already occupied by a carefree woman who challenges Leon to open up.

Meanwhile, forest wildfires rage around them and impending disaster looms.

'His flaws are petty, pathetic and funny ... Christian Petzold’s new film, about a sour young writer and the woman he desires, generates both cruel comedy and heartbreak.' - The New York Times

The film won the Silver Bear Grand Jury Prize at Berlinale Film Festival 2023.

Sýningatímar


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Christian Petzold
  • Handrit: Christian Petzold
  • Aðalhlutverk: Thomas Schubert, Paula Beer, Langston Uibel
  • Lengd: 102 mín
  • Tungumál: Deutsch
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Drama, Romance
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Þýskaland