My Name Is Happy

Sem unglingur var Mutlu Kaya mjög efnileg söngkona. Þegar hún var komin nær takmarkinu, að komast í úrslitakeppnina í Turkey's Got Talent árið 2015, hlaut hún lífshættulega áverka vegna skotárásar tilvonandi brúðguma hennar, sem hún hafði áður hafnað hjónabandi.   
 
Myndin er sýnd í samstarfi við mannréttindakvikmyndahátíðina í Berlín, studd af Utanríksirráðuneyti Þýskalands og Þýska Sendiráðsins á Íslandi. 
 

English below

As a teenager, Mutlu Kaya, a Kurdish woman from southeastern Turkey, was a promising singer. She was on the brink of breaking through to the final of Turkey’s Got Talent in 2015 when she was gunned down by a man whose marriage proposal she had refused. She suffered life-threatening injuries.

The film is screened in partnership with the Human Rights Film Festival Berlin, supported by the Federal Foreign Office and the German Embassy in Iceland.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 23. Febrúar 2024
  • Leikstjórn: Nick Read, Ayse Toprak
  • Handrit:
  • Aðalhlutverk: Mutlu Kaya
  • Lengd: 82 mín
  • Tungumál: Tyrkneska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Documentary
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Bretland

Aðrar myndir í sýningu