The Mauritanian

Fanga í bandaríska herfangelsinu í Guantanamo Bay, Mohamedou Ould Slahi, er haldið án ákæru í meira en áratug, og leitar hjálpar lögfræðingsins Nancy Hollander til að losna úr fangelsinu. Byggt á sannri sögu og hlaut Jodie foster meðal annars Golden Globes verðlaun fyrir sitt hlutverk í myndinni.

Kvikmyndin er sýnd í tilefni þess að Mohamedou Ould Slahi verður gestur Ögmundar Jónassonar í fundarröðinni Til róttækrar skoðunar í Safnahúsinu laugardaginn 9. mars kl 12:00. Myndin verður sýnd kl 15:00 í Bíó Paradís og Mohamedou verður viðstaddur sýninguna.

ENGLISH

Mohamedou Ould Slahi fights for freedom after being detained and imprisoned without charge by the U.S. Government for years. Based on a true story. 

This screening follows a meeting called Til róttækrar skoðunar with Mohamedou Ould Slahi and Ögmundur Jónasson at Safnahúsið Saturday March 9th at 12:00. The movie will be screened at Bíó Paradís at 15:00 and Mohamedou will be present during the screening. 


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Frumsýnd: 09. Mars 2024
  • Leikstjórn: Kevin Macdonald
  • Handrit: Michael Bronner, Sohrab Noshirvani, Rory Haines, Michael Bronner, Mohamedou Ould Slahi
  • Aðalhlutverk: Tahar Rahim, Benedict Cumberbatch, Jodie Foster, Shailene Woodley
  • Lengd: 129 mín
  • Tungumál: Other
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Drama, Thriller
  • Framleiðsluár: 2021
  • Upprunaland: Bretland, Bandaríkin

Aðrar myndir í sýningu