Myndin fjallar um Tove Ditlevsen, rithöfund og skáld og stormasamt hjónaband hennar og Victor Andreasen, ritstjóra Ekstrabladet.
Þegar hinn ungi og upprennandi rithöfundur Klaus Rifbjerg kemur í hádegismat, þá breytist allt...
Paprika Steen hefur hlotið einróma lof í túlkun sinni á Tove Ditlevsen, en hún hlaut verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki á Dönsku kvikmyndaverðlaununum fyrir hlutverkið.
English
The year is 1963. In a luxury flat in central Copenhagen we meet one of the period's biggest female writers, Tove Ditlevsen, accompanied by her husband, the sadistic editor in chief Victor Andreasen.