Miðvikudagsbíó í Paradís!

Megas: Excuse me while I puke

The documentary covers a story of Megas, an Icelandic singer songwriter that is little known outside the island even though he is a giant in the Icelandic music scene, especially for his lyrics. His lyrics have been translated to English by John Grant in collaboration with Megas himself for the documentary.

Megas has been praised and criticized for the lyrics and it has been said that he threads on a landmine and occasionally the mines explode. His songs have been banned from the national radio for being too crude or touching on taboos.

Only 3 screenings in August with English subtitles in Bíó Paradís!

 Íslenska

,,Afsakið meðanað ég æli” fjallar um æfingaferli fyrir tónleika til heiðurs Megasi í Eldborgarsal Hörpu.

Tónlist Megasar spilar lykilhlutverk í myndinni þar sem við fylgjum honum og völdum listamönnum í æfingaferli fyrir tónleika sem voru í mars 2019. 

Myndin hefur tvær tímalínur, annars vegar tuttugu daga æfingatímabil og hins vegar sú tímalína sem tuttugu dagarnir opna inn í fortíðina, lengri tímalínan er fjörutíu ár og þar er skyggnst á bakvið tjöldin þegar talað er bæði við Megas og þá listamenn sem hann vann með á hverjum tíma. Viðmælendur í myndinni hlífa Megasi ekki og við fáum að sjá uppreisnar manninn og pönkarann sem var og fólkið sem hann vann með á hverjum tíma en við fáum einnig að sjá sjaldséða einlægni. 

Eingöngu 3 sýningar í ágúst með enskum texta í Bíó Paradís!

Leikstjórn / Director: Spessi

Handrit / Script: Spessi & Jón Karl Helgason

Kvikmyndataka / Cinematography: Jón Karl Helgason

Klipping / Editing: Stefanía Thors


  • Frumsýnd: 14. Mars 2024
  • Leikstjórn: Spessi
  • Handrit: Spessi, Jón Karl Helgason
  • Aðalhlutverk:
  • Lengd: 93 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti: Íslenskur, Íslenskur, Enskur
  • Tegund:Documentary
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Ísland

Aðrar myndir í sýningu