PARTÍSÝNINGAR

Sódóma Reykjavík

Ein sú allra ástsælasta kvikmynd Íslandssögunnar verður sýnd á stafrænu formi! 

Geggjuð föstudagspartísýning 26. júlí kl 21:00!

Þvílík vandræði sem geta orðið þegar fjarstýringin týnist… og svo má auðvitað ekki gleyma gullfiskunum. Axel er feiminn og hlédrægur piltur sem býr enn heima hjá mömmu sinni, vinnur á bifreiðaverkstæði og ekur flottum, amerískum kagga. Líf mömmu hans snýst að mestu leyti um sjónvarpsdagskrána og þegar fjarstýringin týnist einn góðan veðurdag, er fjandinn laus.

 


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 26. Júlí 2024
  • Leikstjórn: Óskar Jónasson
  • Handrit: Óskar Jónasson
  • Aðalhlutverk: Sóley Elíasdóttir, Helgi Björnsson, Eggert Þorleifsson, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Sigurjón Kjartansson, Margrét Gústafsdóttir, Þórarinn Eyfjörð, Þórarinn Óskar Þórarinsson, Óttarr Proppé
  • Lengd: 78 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti: To Be Advised
  • Tegund:Comedy
  • Framleiðsluár: 1992
  • Upprunaland: Ísland