PARTÍSÝNINGAR

The Wizard of Oz

Dóróthea er dag einn hrifin burt af kraftmiklum hvirfilbyl sem skilar henni og hundinum hennar, Toto, inn í ævintýralandið Oz. Þar hitti hún fyrir ljónið, fuglahræðuna, tinkarlinn, töfradísir og auðvitað sjálfan galdrakarlinn í Oz .

Dásamleg föstudagspartísýning, þar sem við hvetjum ALLA að koma í búning! Gleðilega hinsegin daga! 

Myndin verður sýnd með íslenskum texta.

English

Dorothy Gale is swept away from a farm in Kansas to a magical land of Oz in a tornado and embarks on a quest with her new friends to see the Wizard who can help her return home in Kansas and help her friends as well.

We are SO excited for this one off FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING August 9th at 9PM! Come and celebrate Reykjavík Pride with us!

Sýningatímar

  • Fös 09.Ágú

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Victor Fleming, King Vidor
  • Handrit: Edgar Allan Woolf, L. Frank Baum, Noel Langley, Florence Ryerson, Herman J. Mankiewicz, E.Y. Harburg
  • Aðalhlutverk: Judy Garland, Ray Bolger, Frank Morgan
  • Lengd: 102 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Adventure, Fantasy, Family
  • Framleiðsluár: 1939
  • Upprunaland: Bandaríkin