The Empire

Við strandlengju í Norður - Frakklandi í hljóðlátum bæ fæðist mjög sérstakt barn. En eftir komu þess þá breytist allt þar sem það leysir úr læðingi baráttu góðra og illra afla ...

Myndin hlaut Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2024.

Stórkostlega furðuleg mynd úr smiðju Bruno Dumont, sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara!

English

The Opal Coast, northern France. In a quiet and picturesque fishing village, something finally happens: a special baby is born. A child so unique and peculiar that it unleashes a secret war between extraterrestrial forces of good and evil.

'Bruno Dumont’s artsy space spoof is beautifully crafted and certifiably insane' - The Hollywood Reporter

The Film won the Silver Bear Jury Prize at Berlinale Film Festival 2024.

Sýningatímar

  • Sun 05.Jan
  • Mán 06.Jan
  • Þri 07.Jan

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 28. Nóvember 2024
  • Leikstjórn: Bruno Dumont
  • Handrit: Bruno Dumont
  • Aðalhlutverk: Lyna Khoudri, Brandon Vlieghe, Camille Cottin, Anamaria Vartolomei
  • Lengd: 110 mín
  • Tungumál: Français
  • Texti: Íslenskur, Enskur
  • Tegund:Sci Fi, Comedy, Drama
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Belgía, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Portúgal

Aðrar myndir í sýningu