Líkamsræktareigandinn Lou verður ástfanginn af Jackie, metnaðarfullri vaxtarræktarkonu sem komin er til Las Vegas til að láta drauma sína rætast. En málin fara að flækjast þegar fjölskylda Lou kemur til skjalanna ....
Mynd sem sló í gegn á Sundance og Berlinale 2024 með Kristen Stewart og Katie O´Brian í aðalhlutverkum.
English
Reclusive gym manager Lou falls hard for Jackie, an ambitious bodybuilder headed through town to Las Vegas in pursuit of her dream. But their love ignites violence, pulling them deep into the web of Lou’s criminal family.