PARTÍSÝNINGAR

Natural Born Killers

Við erum að tala um Woody Harrelson, Juliette Lewis og þú eigið stefnumót á sannkallaðri föstudagspartísýningu 18. október kl 21:00!

Í leikstjórn Oliver Stone - Bíóbarinn verður galopinn!

English

Two victims of traumatized childhoods become lovers and serial murderers irresponsibly glorified by the mass media.

A true Friday Night Party Screening, October 18th at 9Pm!


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Frumsýnd: 18. Október 2024
  • Leikstjórn: Oliver Stone
  • Handrit: Oliver Stone, Quentin Tarantino, David Veloz, Richard Rutowski
  • Aðalhlutverk: Woody Harrelson, Juliette Lewis, Robert Downey Jr., Tommy Lee Jones, Tom Sizemore
  • Lengd: 119 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti:
  • Tegund:Crime, Thriller, Drama
  • Framleiðsluár: 1994
  • Upprunaland: Bandaríkin