PARTÍSÝNINGAR

Elf - Jólapartísýning!

Will Fer­rel fer með aðal­hlut­verkið í þess­ari jólagam­an­mynd sem þar sem húmorinn ræður ríkjum. Mynd­in fjall­ar um Buddy, mennskt barn, sem er al­inn upp sem einn af álf­um jóla­sveins­ins.  Þegar hann kemst að því að faðir hans býr í New York ákveður Buddy að freista gæfunnar í stórborginni og finna fjölskylduna sína.

Sýnd á stórkostlegri JÓLAPARTÍSÝNINGU, 23. desember (Þorláksmessu) kl 19:00 með íslenskum texta!

English

After discovering he is a human, a man raised as an elf at the North Pole decides to travel to New York City to locate his real father. But life in the Big Apple is nothing like the North Pole, as Buddy is about to discover.

Screened on a FANTASTIC CHRISTMAS PARTY SCREENING, December 23rd at 7PM!


Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Frumsýnd: 23. Desember 2024
  • Leikstjórn: Jon Favreau
  • Handrit: David Berenbaum
  • Aðalhlutverk: Will Ferrell, James Caan, Bob Newhart, Zooey Deschanel
  • Lengd: 97 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Comedy, Family, Fantasy
  • Framleiðsluár: 2003
  • Upprunaland: Bandaríkin