Svartir Sunnudagar

The Night of the Hunter

Trúarofstækismaður giftist trúgjarnri ekkju, en börn hennar eru treg til þess að segja honum hvar faðir þeirra faldi 10. þúsund dollara sem að hann hafði stolið í ráni. Sérstaklega spennandi og taugaæsandi byggð á samnefndri skáldsögu eftir David Grubb!

Svartur Sunnudagur, 17. nóvember kl 21:00!

English

In Depression-era West Virginia, a serial-killing preacher hunts two young children who know the whereabouts of a stash of money.

Join us on a true Black Sunday, November 17th at 9PM!


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 17. Nóvember 2024
  • Leikstjórn: Charles Laughton
  • Handrit: Charles Laughton, Davis Grubb, James Agee
  • Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Sally Jane Bruce, Lillian Gish, Shelley Winters
  • Lengd: 92 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti:
  • Tegund:Crime, Drama, Thriller
  • Framleiðsluár: 1955
  • Upprunaland: Bandaríkin

Aðrar myndir í sýningu