The Girl with the Needle / Stúlkan með nálina

Líf hinnar ungu Karoline (Vic Carmen Sonne), sem vinnur í verksmiðju rétt eftir síðari heimsstyrjöld, tekur dramatíska stefnu þegar hún heyrir af dularfullri konu (Trine Dyrholm) sem er þekkt fyrir að aðstoða fátækar konur við að koma nýfæddum börnum í fóstur. 

Þessi óhugnanlega saga, lauslega byggð á raunverulegum atburðum, opnar dyr að heimi leyndarmála og örvæntingar.

Myndin er framlag Danmerkur til Óskarsverðlaunanna og er tilnefnd sem besta erlenda myndin til Golden Globe verðlaunanna.

English

Copenhagen 1919: A young worker finds herself unemployed and pregnant. She meets Dagmar, who runs an underground adoption agency. A strong connection grows but her world shatters when she stumbles on the shocking truth behind her work.

'Loosely based on fact, Magnus van Horn’s fictionalised true crime nightmare leaves you with a shiver of pure fear' - The Guardian


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Frumsýnd: 31. Október 2024
  • Leikstjórn: Magnus von Horn
  • Handrit: Magnus von Horn, Line Langebek Knudsen
  • Aðalhlutverk: Trine Dyrholm, Vic Carmen Sonne, Besir Zeciri, Anna Terpiłowska, Joachim Fjelstrup, Magnus von Horn
  • Lengd: 123 mín
  • Tungumál: Danska, Enska
  • Texti: Íslenskur, Enskur
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Danmörk, Pólland, Svíþjóð

Aðrar myndir í sýningu