Þýskir kvikmyndadagar / German Film Days 2025

The Seed of the Sacred Fig

Við fylgjumst með fjölskyldu rannsóknardómara þar sem byssan hans hverfur óvænt á sama tíma og heljarinnar mótmæli brjótast út í Teheran. Innan áður samheldinnar fjölskyldu hans myndast eitrað andrúmsloft…

Leikstjórinn Mohammad Rasoulof, sem endurspeglar pólitískt landslag í kvikmyndagerð sinni teflir hér fram kvikmynd þar sem hann skapar andrúmsloft ofsóknarbrjálæðis.

Myndin keppti um Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni Cannes þar sem hún hreppti sérstök dómnefndarverðlaun og FIRPRESCI verðlaunin 2024.

Myndin er tilnefnd sem besta myndin til Evrópsku Kvikmyndaverðlaunanna 2024 og Mohammad Rasoulof fyrir bestu leikstjórn. 

English

Investigating judge Iman grapples with paranoia amid political unrest in Tehran. When his gun vanishes, he suspects his wife and daughters, imposing draconian measures that strain family ties as societal rules crumble.

'Mohammad Rasoulof’s arresting tale of violence and paranoia in Iran' - ★★★★ -The Guardian

Germany has selected Iranian director Mohammad Rasoulof’s drama The Seed of the Sacred Fig as its submission for Best International Feature Film at the 97th Academy Awards.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Leikstjórn: Mohammad Rasoulof
  • Handrit: Mohammad Rasoulof
  • Aðalhlutverk: Misagh Zare, Soheila Golestani, Setareh Maleki, Mahsa Rostami, Niusha Akhshi, Reza Akhlaghirad, Shiva Ordooie, Amineh Mazrouie Arani
  • Lengd: 168 mín
  • Tungumál: Other
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Drama, Crime
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Frakkland, Þýskaland

Aðrar myndir í sýningu