MaXXXine

Klámmyndaleikkonan Maxine Minx fær loksins stóra tækifærið í Hollywood á níunda áratug tuttugustu aldarinnar. En dularfullur morðingi hrellir á sama tíma ungstirni í draumaborginni og blóðslóðin gæti varpað ljósi á vafasama fortíð hennar.

Geggjuð hrollvekja með hinni stórkostlegu Miu Goth í aðalhlutverki í lokahnykk þríleiksins frá leikstjóranum Ti West sem færði okkur hinar mögnuðu X og Pearl - þessu viltu ekki missa af!

English

In 1980s Hollywood, adult film star and aspiring actress Maxine Minx finally gets her big break. But as a mysterious killer stalks the starlets of Hollywood, a trail of blood threatens to reveal her sinister past.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Frumsýnd: 25. Júlí 2024
  • Leikstjórn: Ti West
  • Handrit: Ti West
  • Aðalhlutverk: Mia Goth, Elizabeth Debicki, Kevin Bacon, Giancarlo Esposito, Charley Rowan McCain
  • Lengd: 104 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti:
  • Tegund:Horror, Crime, Mystery
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Bandaríkin

Aðrar myndir í sýningu