Ljósbrot gerist á fallegum vordegi þegar líf Unu snýst á hliðina á svipstundu. Upphefst þá rússibanaferð tilfinninga þar sem mörkin milli hláturs og gráturs, fegurðar og sorgar, verða stundum óskýr.
Nýjasta mynd leikstjórans Rúnar Rúnarsson sem var opnunarmynd í Un Certain Regard flokki kvikmyndahátíðarinnar í Cannes 2024 ásamt því að vera valin til sýninga í aðaldagskrá hátíðarinnar.
English
When the light breaks on a long summer’s day in Iceland. From one sunset to another, Una, a young art student, encounters love, friendship, sorrow and beauty.