Ljósbrot // When the Light Breaks

Ljósbrot gerist á fallegum vordegi þegar líf Unu snýst á hliðina á svipstundu. Upphefst þá rússibanaferð tilfinninga þar sem mörkin milli hláturs og gráturs, fegurðar og sorgar, verða stundum óskýr.

Nýjasta mynd leikstjórans Rúnar Rúnarsson sem var opnunarmynd í Un Certain Regard flokki kvikmyndahátíðarinnar í Cannes 2024 ásamt því að vera valin til sýninga í aðaldagskrá hátíðarinnar.

English

When the light breaks on a long summer’s day in Iceland. From one sunset to another, Una, a young art student, encounters love, friendship, sorrow and beauty.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 28. Ágúst 2024
  • Leikstjórn: Rúnar Rúnarsson
  • Handrit: Rúnar Rúnarsson
  • Aðalhlutverk: Elín Hall, Mikael Kaaber, Katla Njálsdóttir, Ágúst Örn B. Wigum, Gunnar Hrafn Kristjánsdóttir, Baldur Einarsson
  • Lengd: 77 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Króatía, Frakkland, Ísland, Holland