Barnakvikmyndahátíð 2024

Kisi (Flow)

Kisi er einmana dýr og eftir mikið flóð, finnur hann skjól á báti sem er byggður af allskonar dýrum og upphefst ævintýraferð þar sem samvinna dýranna skiptir öllu máli.

Myndin hefur hlotið einróma lof gangrýnenda og hlaut dómnefndar- og áhorfendaverðlaunin á Annecy kvikmyndahátíðinni 2024.

Myndin vann sem besta teiknimyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum 2024!

English

Cat is a solitary animal, but as its home is devastated by a great flood, he finds refuge on a boat populated by various species, and will have to team up with them despite their differences.

Sýningatímar


Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Frumsýnd: 04. Nóvember 2024
  • Leikstjórn: Gints Zilbalodis
  • Handrit: Gints Zilbalodis, Matīss Kaža
  • Aðalhlutverk:
  • Lengd: 84 mín
  • Tungumál: EKKERT TAL
  • Texti:
  • Tegund:Animation, Fantasy, Adventure
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Belgía, Frakkland, Lettland