Tilraunakennd og, á köflum, ævintýraleg mynd eftir Neuroculture collective, kollektívu fimm skynsegin listamanna og Steven Eastwood. Stimming Pool er óhefðbundið og listrænt sjónarhorn á
hvað þarf til þess að komast skynseginn í gegnum óreiðukenndan heim, sem oft er fjandsamlegur þeim sem öðruvísi eru.
Vinningsmynd IceDocs heimildamyndahátíðarinnar 2024.
English
An experimental, at times fantastical hybrid feature film co-created by a collective of five neurodivergent artists, the Neurocultures Collective, and filmmaker Steven Eastwood, The Stimming Pool is an alternative and artistic take on what it’s like to live with neurodivergence in a chaotic world often hostile to those who are different.
IceDocs winning film 2024.