Pale Flower

Þessi stórkostlega „film noir“ kvikmynd í leikstjórn Masahiro Shinoda er af mörgum talin með bestu kvikmyndum sögunnar.

Hún segir frá Muraki, launmorðingja fyrir glæpagengi Yakusa, sem er nýsloppinn úr fangelsi. Hann laðast að dularfullri og áhættusækinni ungri konu sem heitir Saeko. Ástin kviknar og lostinn eykst en fljótlega einkennist samband þeirra af yfirþyrmandi og sjálfseyðandi hvötum.

Sýnd í samstarfi við Japanska Sendiráðið á Íslandi og JP Foundation sunnudaginn 27. október kl 19:30.

English

A gangster gets released from prison and has to cope with the recent shifts of power between the gangs, while taking care of a thrill-seeking young woman, who got in bad company while gambling.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 27. Október 2024
  • Leikstjórn: Masahiro Shinoda
  • Handrit: Masahiro Shinoda, Shintarō Ishihara, Masaru Baba
  • Aðalhlutverk: Ryō Ikebe, Mariko Kaga, Takashi Fujiki, Naoki Sugiura
  • Lengd: 96 mín
  • Tungumál: Japanska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Crime, Romance
  • Framleiðsluár: 1964
  • Upprunaland: Japan

Aðrar myndir í sýningu