The Kid

Hin undurfagra saga um yfirgefið barn sem elst upp hjá flækingi hrífur alla sem hana sjá. Þegar yfirvöld vilja taka barnið og koma því fyrir á munaðarleysingjahæli þarf flækingurinn að láta til sín taka.

Fegurð myndarinnar liggur sérstaklega í sambandi flækingsins og barnsins sem tjá gleði, sorg og söknuð á einstakan máta. Myndin heldur áfram að heilla unga sem aldna rúmlega 100 árum eftir að hún kom út í einfaldleika sínum og fallegri sögu sem skilur engan eftir ósnortinn.

Sýnd í Bíótekinu sunnudaginn 8. desember kl 17:30.

Sýningatímar


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 6 ára

  • Leikstjórn: Charlie Chaplin
  • Handrit: Charlie Chaplin
  • Aðalhlutverk: Charlie Chaplin, Henry Bergman, Albert Austin, Granville Redmond
  • Lengd: 68 mín
  • Tungumál: Mute
  • Texti:
  • Tegund:Comedy, Drama
  • Framleiðsluár: 1921
  • Upprunaland: Bandaríkin

Aðrar myndir í sýningu