Bird

Nýjasta mynd Andreu Arnold (Fish Tank, Red Road) sem fjallar um hina 12 ára gömlu Bailey sem býr með einstæðum föður sínum í norður - Kent. Hún gerir ýmislegt til þess að ná athygli ... og ævintýri fyrir utan veggi heimilisins.

Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Cannes 2024 þar sem hún keppti um Gullpálmann.

Andrea Arnold er tilnefnd sem besti leikstjórinn til Evrópsku Kvikmyndaverðlaunanna 2024 og Frank Rogowski sem besti leikari.

English

12-year-old Bailey lives with her single dad Bug and brother Hunter in a squat in North Kent. Bug doesn’t have much time for his kids, and Bailey, who is approaching puberty, seeks attention and adventure elsewhere.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Leikstjórn: Andrea Arnold
  • Handrit: Andrea Arnold, Ben Ferrity
  • Aðalhlutverk: Barry Keoghan, Franz Rogowski, Nykiya Adams
  • Lengd: 119 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Bretland, Bandaríkin