Nýjasta mynd Andreu Arnold (Fish Tank, Red Road) sem fjallar um hina 12 ára gömlu Bailey sem býr með einstæðum föður sínum í norður - Kent. Hún gerir ýmislegt til þess að ná athygli ... og ævintýri fyrir utan veggi heimilisins.
Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Cannes 2024 þar sem hún keppti um Gullpálmann.
Andrea Arnold er tilnefnd sem besti leikstjórinn til Evrópsku Kvikmyndaverðlaunanna 2024 og Frank Rogowski sem besti leikari.
English
12-year-old Bailey lives with her single dad Bug and brother Hunter in a squat in North Kent. Bug doesn’t have much time for his kids, and Bailey, who is approaching puberty, seeks attention and adventure elsewhere.