Miðvikudagsbíó í Paradís!

Kneecap

Belfast rappararnir Kneecap nota tungumál sitt, írskuna, sem vopn sitt í þessari hrífandi gaman-dramamynd sem þú vilt ekki missa af!

Ein fyndnasta mynd ársins í anda Trainspotting!

English

When fate brings Belfast teacher JJ into the orbit of self-confessed 'low life scum' Naoise and Liam Og, the needle drops on a hip hop act like no other. Rapping in their native Irish, they lead a movement to save their mother tongue.

'... fictionalised origin story is one of the funniest films of the year' - The Guardian


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Frumsýnd: 10. Október 2024
  • Leikstjórn: Rich Peppiatt
  • Handrit: Rich Peppiatt
  • Aðalhlutverk: Mo Chara, Móglaí Bap, DJ Próvaí, Michael Fassbender, Josie Walker, Simone Kirby, Jessica Reynolds, Fionnuala Flaherty, Lalor Roddy, Gerry Adams, Cathal Mercer, Arlene Martine Morris
  • Lengd: 105 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti:
  • Tegund:Comedy, Drama, Music
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Írland, Bretland

Aðrar myndir í sýningu