Missir

Missir fjallar um 85 ára gamlan mann sem nýlega er orðinn ekkill. Á hverjum morgni vaknar hann og starir á duftkerið með jarðneskum leifum eiginkonu sinnar. Hann áræðir að lokum að hræra ösku konu sinnar í bolla með heitu vatni.

Í sömu andrá og hann drekkur úr bollanum birtist hún honum og þau deila minningum úr lífi sínu saman.  Myndin er ferðalag mannsins þar sem hann leitar svara við sorgum sínum og tilgangi lífsins með aðstoð glaðværðs nágranna síns.

English

An old man comes home with the ashes of his dead wife in an urn. As he waits for the kettle to boil, the relentless hissing of boiling water brings to mind memories. There is nothing ahead for the old man, only lack of purpose, sense of loss and loneliness. He embarks on a journey.


  • Frumsýnd: 17. Október 2024
  • Leikstjórn: Ari Alexander Ergis Magnússon
  • Handrit: Ari Alexander Ergis Magnússon, Gudbergur Bergsson
  • Aðalhlutverk: Þorsteinn Gunnarsson, Sigurður Sigurjónsson, Guðrún Gísladóttir
  • Lengd: 89 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 0
  • Upprunaland: Belgía, Ísland, Noregur