Barnakvikmyndahátíð 2024

Kjúklingur fyrir Lindu

Paulette sem er sannarlega ástrík móðir, finnur til sektarkenndar eftir að hafa refsað Lindu dóttur sinni á ósanngjarnan hátt.

Hún ákveður að elda kjúkling með papriku, þó hún kunni ekki að elda.

Myndin er sýnd með íslenskum texta í samstarfi við Franska sendiráðið í Reykjavík.

Myndin vann sem besta myndin á Annecy kvikmyndahátíðinni 2023.

Sýningatímar

  • Sun 27.Okt
  • Mán 28.Okt
  • Lau 02.Nóv

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Frumsýnd: 26. Október 2024
  • Leikstjórn: Chiara Malta, Sébastien Laudenbach
  • Handrit: Chiara Malta, Sébastien Laudenbach
  • Aðalhlutverk: Laetitia Dosch, Mélinée Leclerc, Clotilde Hesme, Estéban, Patrick Pineau, Claudine Acs, Jean-Marie Fonbonne, Antoine Momey, Pietro Sermonti, Scarlett Choletton, Alenza Dus, Anaïs Weller, Milan Cerisier, Nahil Mostefa, Anna Parent
  • Lengd: 73 mín
  • Tungumál: Français
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Animation, Comedy, Family
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Frakkland, Ítalía