Late Night with the Devil

Bein útsending frá spjallþætti síðla kvölds árið 1977 fer hræðilega úrskeiðis og hleypir illsku úr læðingi inn í stofur þjóðarinnar.

Þorir þú? Frábær kvöldstund í Bíó Paradís, laugardagskvöldið 2. nóvember kl 21:00! 

English

A live broadcast of a late-night talk show in 1977 goes horribly wrong, unleashing evil into the nation's living rooms.

Do you dare? A fantastic evening November 2nd at 9PM!


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Frumsýnd: 02. Nóvember 2024
  • Leikstjórn: Cameron Cairnes, Colin Cairnes
  • Handrit: Cameron Cairnes, Colin Cairnes
  • Aðalhlutverk: Michael Ironside, David Dastmalchian, Joel Anderson, Laura Gordon, Ian Bliss
  • Lengd: 93 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti:
  • Tegund:Horror
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Ástralía, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Bandaríkin

Aðrar myndir í sýningu