Í þessari skrautlegu og skemmtilegu kvikmynd úr smiðju Quentin Dupieux (Deerskin, Yannick) hittir franskur blaðamaður hinn goðsagnakennda súrrealista Salvador Dalí í tengslum við heimildarmynd sem aldrei varð að veruleika.
Kvikmyndin er einstakur óður til Dalí, þar sem brjálaðar hugmyndir, sjarmerandi kaos og djúpstæð listræn innsýn fléttast saman á einstakan hátt.
Við bjóðum áhorfendum í ferðalag þar sem súrrealismi og húmor mætast í fullkomnum samhljómi.
English
A French journalist meets the iconic surrealist artist Salvador Dalí on several occasions for a documentary project that never came to be.
'Quentin Dupieux’s Daffy Homage to the Famed Surrealist Is Delightful.' - Variety