Kvöldstund með…

Jack and the Cuckoo-Clock Heart - Kvöldstund með ...

Ein einstök sýning á þessari mögnuðu mynd þar Mathias Malzieu höfundur og leikstjóri myndarinnar verður viðstaddur en hann sá einnig um gerð tónlistarinnar í myndinni.

Logi Hilmarsson mun stýra 'Kvöldstund með' Mathias að lokinni sýningu myndarinnar.

English

A 19th-century drama about a man whose heart was replaced with a clock when he was born. The situation dictates that he should avoid feeling strong emotions -- love, most of all -- but he just can't keep his feelings under wraps.

A great evening with the writer/director Mathias Malzieu after the screening of the film, Logi Hilmarsson will host the evening.

Sýningatímar

  • Mið 22.Jan

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Leikstjórn: Stéphane Berla, Mathias Malzieu
  • Handrit: Mathias Malzieu
  • Aðalhlutverk: Mathias Malzieu, Olivia Ruiz, Grand Corps Malade
  • Lengd: 94 mín
  • Tungumál: Français
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Animation, Romance, Adventure, Drama, Fantasy
  • Framleiðsluár: 2014
  • Upprunaland: Belgía, Frakkland

Aðrar myndir í sýningu