O Melhor dos Mundos

Lissabon árið 2027. Vísindamennirnir Marta og Miquel eru par og tilheyra sama rannsóknarhóp, en samband þeirra fær heljarinnar prófraun þegar mögulegur jarðskjálfti ógnar borginni ...

Portúgal í Paradís – töfrandi kvikmyndaupplifun með nýjum og nýlegum perlum frá Portúgal, á hvíta tjaldinu í Bíó Paradís!

English

Lisbon, 2027. Marta and Miguel are both researchers that are part of a scientific group and a couple in their private lives. Their relationship will be put to the test on one decisive night when the parameters that Marta is analyzing point to the very high probability of a major earthquake hitting Lisbon.

Portugal in Paradis- regular screenings of new and newish films from Portugal in Bíó Paradís!

 


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Leikstjórn: Rita Nunes
  • Handrit: Rita Nunes, João Cândido Zacharias
  • Aðalhlutverk: Sara Barros Leitão, Miguel Nunes, Rui M. Silva, Daniel Viana
  • Lengd: 70 mín
  • Tungumál: Portúgalska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Drama, Sci Fi
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Portúgal