Bíótekið á Franskri kvikmyndahátíð!
Það verður franskur fókus í Bíótekinu þann 19. janúar og fyrst á dagskrá verður Max et les ferrailleurs (1971)
Myndin fjallar um Max, eftirlitsmann sem er staðráðinn í að handtaka klíku smákrimma, leggur gildru til að ná þeim glóðvolgum!
English
A detective decides to go undercover and set up a group of robbers, but he may be getting too caught up in the task at hand.
Bíótekið has a french focus, January 19th 2025 in cooperation with the French Film Festival in Iceland.