Bíótekið á Franskri kvikmyndahátíð!
Það verður franskur fókus í Bíótekinu þann 19. janúar en Les choses de la vie verður sýnd, en myndin keppti um sjálfan Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni Cannes árið 1970.
English
A highway engineer is involved in a car crash, after which, near death, he remembers his life leading up to the accident.
Bíótekið has a french focus, January 19th 2025 in cooperation with the French Film Festival in Iceland.