Bíótekið – Kvikmyndasafn Íslands og Bíó Paradís

Cesar and Rosalie

Bíótekið á Franskri kvikmyndahátíð! 

Það verður franskur fókus í Bíótekinu þann 19. janúar og á dagskrá verður César et Rosalie (1972).

Cesar er ástfanginn af Rosalie. En Rosalie er ekki endilega að sýna honum nægan áhuga, sérstaklega þegar fyrrum ástarviðfang hennar dúkkar skyndilega upp!

English

Cesar is in love with Rosalie. But Rosalie isn't making it easy for him, especially when her old flame enters the picture.

Bíótekið has a french focus, January 19th 2025 in cooperation with the French Film Festival in Iceland.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Leikstjórn: Claude Sautet
  • Handrit: Claude Sautet, Claude Néron, Jean-Loup Dabadie
  • Aðalhlutverk: Romy Schneider, Yves Montand, Sami Frey
  • Lengd: 104 mín
  • Tungumál: Français
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Romance, Drama
  • Framleiðsluár: 1972
  • Upprunaland: Frakkland, Þýskaland, Ítalía

Aðrar myndir í sýningu