Allra augu á mér (All Eyes on Me)

Gunnar hefur einangrað sig á bóndabæ sínum frá því að kona hans og ungur sonur fórust í hræðilegu slysi fyrir ári síðan. Mágkona hans og skammar Gunnar fyrir að hafa ekki mætt í minningarathöfn um mæðginin og afhendir honum bréf frá konu hans heitinni þar sem ýjað er að því að dauði mæðginanna hafi ekki endilega verið slys.

Hver veit hvort ókunnugt fólk segir satt og rétt frá högum sínum og fortíð? Þegar tveir brotnir einstaklingar fara að spila hvort með annað er uppgjör óumflýanlegt.

English

A year after loosing his family in an accident, Gunnar decides to honor their memory by walking to the place they died. On his way he meets Ewa, a young, Polish woman running away from her past.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Leikstjórn: Pascal Payant
  • Handrit: Pascal Payant
  • Aðalhlutverk: Svandís Dóra Einarsdóttir, Gudmundur Thorvaldsson, Oliwia Drozdzyk, Þóra Karítas Árnadóttir
  • Lengd: 88 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Kanada, Ísland