Tokyo Story segir frá eldri hjónum sem ferðasttil Osaka og Tokyo til að verja tíma með börnum sínum sem þar búa. Börnin reyna að hafa ofan affyrir foreldrum sínum, meira af skyldurækni en löngun, enda upptekin við annað í eigin lífi.
Þessi hjartnæma saga fjallar um tengsl barna við foreldra sína og þær breytingar sem verða þegar börn eignast sínar eigin fjölskyldur og hafa ekki tíma fyrir foreldra sína.
Myndin er eitt af meistaraverkum japanska leikstjórans Yasujiro Ozu og einkennist af hans sérstaka stíl. Hún er almennt álitin afáhorfendum og gagnrýnendum ein af bestu kvikmyndum sögunnar.
Í samstarfi við JP Foundation og Japanska sendiráðið